Word Press blogg


WP_20150719_16_56_37_Pro

Þetta er mynd úr plássinu mínu í Samsteypunni á Akranesi.  Ég hef verið að flytja hingað dótið mitt úr vinnustofunni í Auðbrekku 6 núna um helgina.    Kisan sem kúrir þarna í horninu fyrir  ofan bleika stólinn er alveg að verða tilbúin fyrir veröldina!
Mér líst vel á þessa aðstöðu í Sementverksmiðjunni,   Birtan er góð og gott að taka myndir af listaverkunum sínum í góðu ljósi.  Það er ekki mikil birta frá gluggum, þeir  eru fáir og litlir,
Tinna kom með mér í dag og leist vel á staðinn einkum þegar hún sá ótvíræð merki um að krakkar væru velkomnir og gætu fengið útrás fyrir sína sköpunargáfu.
Ég setti upp veifuna sem merkir að einhver sé við á staðnum og taki á móti heimsóknum.
Það væri gaman ef þið mynduð líta við!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s