Kvæði um sorg og þjáningu.


Pistill dagsins er um draum sem mig dreymdi í nótt og ég orti svo kvæði um þennan skrýtna draum sem varð enn skrýtnari við það.

Kannski á þetta ekki lengur mikið skylt við drauminn.

 

Sem kliður í hörpu

eða hljómþýð lind

var grátur þinn

í nótt.

 

Og ég hélt þér í fangi mér

leitaði skjóls

undan skuggunum gráu.

á örfoka tindi fjallsins.

 

Og sorgin átti samleið með okkur.

2 hugrenningar um “Kvæði um sorg og þjáningu.

  1. Þú getur ýmislegt Áslaug 🙂 Gullfallegt ljóð og ég er líka hrifin af myndinni í ráðhúsinu. Heldurðu að við myndum þekkjast ef við hittumst á götu ?

  2. Ég hélt að ég hefði svarað þér Anna, en svo virðist ekki vera. En nú geri ég aðra tilraun til þess.
    Þakka þér fyrir hrósið um myndina mína og ljóðið. 🙂 Ég vona að við myndum þekkja hvor aðra á götu ef við hittumst og værum ekki alveg uppi í skýjunum, eins og mér hættir svo alltof oft til.
    Það væri gaman að sjá þig…og ef þú ert á ferð í Auðbrekkunni (29) þá kíktu endilega við. Það væri gaman. 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s