Steikt lifur


aslaugbenediktsdottir


Steikt lifur með steiktum lauk í miklu magni er algerlega uppáhaldsmaturinn minn á haustin, þegar hægt er að fá nýja lifur sem ekki hefur verið fryst.
Um leið og búið er að frysta lifur er hún að mínu áliti óhæf í rétt haustsins,.sem er: Steikt lifur með lauk.   Fáein grundvallaratriði er nauðsynlegt að hafa í heiðri við matreiðslu á þessum gourmet rétti.
Í fyrsta lagi að ofelda ekki lifrina.   Hún á að vera snöggsteikt í litlum bitum eða þunnum sneiðum, örlítið bleik hið innra,til að njóta sín til fulls.
Það er rétt að skera vel frá allar æðar sem eru í henni, og sömuleiðis fletta himnunni utan af. En til þess er fínt að láta hana liggja í salt og ediksvatni nokkra tíma.
Svo finnst mér ómissandi að krydda með blóðbergi/ timian salt og hvítum pipar.   Sömuleiðis er mikið magn af lauk steikt og ekki sett útí…

View original post 94 fleiri orð

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s