Vangavelta3


Nú er kominn þriðji dagur í bloggi!!!  Og ég er nú ekki viss um að ég endist til að vera að tjá mig eitthvað á tölvuna hvern einasta dag.   En hér er ég komin og halla undir flatt.

Það er nú reyndar raunin  að ég hef verið að halla mikið undir flatt í morgun.  Ástæðan er sú að ég er að MÁLA með akrýllitum.  Sem ég geri nú ekki oft.  Svo réðst á mig geitungsfantur rétt í þessu og mér brá svo að ég hrópaði á hjálp!  Þessi suðandi óbermi eru alltaf svo leiðinleg og frek.  Núna er geitungurinn í eldhúsinu og suðar þar í kringum hunang og appelsínur.  Vonandi flögrar hann suðandi út um gluggann og beint í netið hjá risastórri kónguló sem þar bíður eftr honum í sterku neti sínu.

En nú set ég inn mynd og fer aftur að MÁLA með akrýlnum.

Ein hugrenning um “Vangavelta3

  1. Bakvísun: Vangavelta3 | aslaugbenediktsdottir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s